Fjölmargir bæir og eða borgir eiga sér bæjarfjall sem bæjarbúar líta oft til með stolti og ganga reglulega á sér til ...
Ekki er langt síðan Meta sem heldur m.a. úti Facebook, Instagram, WhatsApp og Threads upplýsti að fyrirtækið hygðist kynna ...
David Moyes hefur rætt við eigendur Everton um möguleikann á að taka við liðinu. Hann stýrði því á árunum 2002-13.
Sumarið 1980 var sögulegt og í stórgóðum þáttum um Vigdísi Finnbogadóttur eru þessum tímamótum gerð skil. Sjálfur fylgdist ég grannt með á sínum tíma og kosninganóttina birtust tölur á skjánum. Ég man ...
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM í Zagreb næsta fimmtudagskvöld. Nýjar landsliðstreyjur úr smiðju Adidas ...
Sú forna en sígilda von mannsins um frið á jörðu virðist enn vera sorglega langt frá því að rætast, nú í upphafi ársins sem ...
Kjördæmissamband Framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmunum hefur samþykkt að óska eftir miðstjórnarfundi hjá ...
Bítið - Hafa nokkrar mínútur til að flýja heimilið. Magni Ágústsson, kvikmyndatökustjóri hefur búið í Los Angeles um árabil ...
Hin 55 ára gamla Dosogne hljóp heilt maraþonhlaup á 366 dögum í röð. Hún byrjaði 1. janúar 2024 og endaði á Gamlársdag 2024. Þetta voru 366 dagar því árið 2024 var hlaupár. Hún fyrsta konan eða ...
Nú stefnir í að kennarar og stjórnendur í fjölmörgum skólum landsins fari í verkfall. Þann 1. febrúar næstkomandi hefjast að ...
Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustanátt, yfirleitt á bilinu átta til þrettán metrum á sekúndu, og dálitlum éljum eða skúrum.
Forsvarsmenn einnar umsvifamestu stjörnuathuganastöðvar heims vara við því að fyrirhuguð rafeldsneytisverksmiðja eigi eftir ...